Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi
Víkurverk mælir með...
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
7.995 kr.
Band sem hægt er að nota til að hjálpa sér við að koma fortjaldi
eða uppblásinni markísu í rennuna á ferðavagni.- Bandið er dregið í rennuna
- Endinn því næst festur við tjaldið/markísuna og dregið til baka
- Skoðið myndbandið til frekari útskýringa
-
4.500 kr.
Sterk aukastög sem handhægt er að smella á festingar sem eru á fortjaldinu, ef bæta þarf stögum við á fortjaldið.
- Mjög sniðugt að eiga svona pakka
- Auðvelt að smella þeim á
- 2 stk í pakka
-
2.995 kr.
Taska fyrir Gale lofdælu.
- Mjög hentug því hún passar fyrir dæluna sjálfa og fylgidót
- Handhægt að grípa með í ferðalagið
-
2.490 kr.
Hlífðarsvampar til að fylla upp í ef það myndast bil frá súlu að ferðavagni.
- Þægilegt að eiga svona sett
- Létt og fyrirferðarlítið
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
109.900 kr.Original price was: 109.900 kr..54.950 kr.Current price is: 54.950 kr..Uppblásin markísa sem er afar auðveld í uppsetningu.
Markísan dregin í rennuna, stillt af og svo pumpað í á einum stað.
Svo þarf bara að hæla niður og staga eftir þörfum.- Hæð 2,5 m
- Lengd 3,0 m
- Dýpt 2,5 m
- Handpumpa fylgir með
- Kemur í þægilegri geymslutösku
Ábending: Hægt er að kaupa tvær hliðar í pakka sem getur verið gott að eiga til að mynda meira skjól, einnig bjóðum við upp á mikið úrval af dúkum sem passa vel undir markísuna.
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
3.995 kr.
Hlíf yfir hjólaboga á eins öxla ferðavagn.
- Þægilegt og einfalt til að auka á notalegheitin
- Litur svartur
- Athugið að sogskálafestingarnar henta eingöngu fyrir ferðavagna með sléttum hliðum (ekki hrjúfum)
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm