Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku

Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
16.900 kr.
LED ljósaborðar sem tilvalið er að setja uppundir markísuna.
-
8.995 kr.
Ljós sem hægt er að tengja við Sabre Link starter kit til að bæta við lýsinguna í fortjaldið.
- Ábending: Hvert Starterkit getur tengst við allt að 2 svona ljós

-
3.995 kr.
Falleg sería með stórum perum sem alltaf er falleg sama hvar hún er sett upp.
- 10 perur á seríunni
- Mörg lítl LED ljós innan í hverri peru
- 20 cm milli hverrar peru
- Lengd 6,8 m
- 230V
- Má vera bæði innanhúss og utanhúss
Ábending: Hefur verið mjög vinsæl tækifærisgjöf.
-
3.495 kr.
Þægileg geymslutaska fyrir fortjaldsljósin.
- Passar fyrir allt að 3 ljós og snúrurnar sem þeim fylgja
- Verndar ljósin þegar þau eru ekki í notkun
- Sér um að allt sé á sínum stað

þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
7.995 kr.
Band sem hægt er að nota til að hjálpa sér við að koma fortjaldi
eða uppblásinni markísu í rennuna á ferðavagni.- Bandið er dregið í rennuna
- Endinn því næst festur við tjaldið/markísuna og dregið til baka
- Skoðið myndbandið til frekari útskýringa
-
15.995 kr.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
- Hentug svunta sem hefur tvö stór geymsluhólf með rennilás
- Geymsluhólfin ganga inn undir vagninn
- Einnig nokkur opin hólf utan á svuntunni svo sem fyrir skó eða annað smálegt
- Lengd 6 m
- Breidd 60 cm
- Litur grár

-
1.595 kr.
Þægilegar festingar fyrir fortjaldsdúk.
4 stk í pakka.
- Einfalt að klemma á dúkinn og svo er hægt að hæla niður og festa

-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)

-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi












