Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
3.595 kr.
Falleg ljósasería með 10 hvítum perum.
- Hugguleg ljósasería sem gerir alla íverustaði notalegri
- Má nota bæði innan- og utanhúss
- 230 V
Víkurverk mælir með...
-
3.995 kr.
Falleg sería með stórum perum sem alltaf er falleg sama hvar hún er sett upp.
- 10 perur á seríunni
- Mörg lítl LED ljós innan í hverri peru
- 20 cm milli hverrar peru
- Lengd 6,8 m
- 230V
- Má vera bæði innanhúss og utanhúss
Ábending: Hefur verið mjög vinsæl tækifærisgjöf.
-
16.900 kr.
LED ljósaborðar sem tilvalið er að setja uppundir markísuna.
-
1.495 kr.
Hugguleg 10 ljósa LED sería með svörtum og gráum kúlum á víxl.
- Alltaf hægt að bæta við sig fallegum seríum
- Notar rafhlöður
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
7.995 kr.
Band sem hægt er að nota til að hjálpa sér við að koma fortjaldi
eða uppblásinni markísu í rennuna á ferðavagni.- Bandið er dregið í rennuna
- Endinn því næst festur við tjaldið/markísuna og dregið til baka
- Skoðið myndbandið til frekari útskýringa
-
11.900 kr.
Sérsniðið Roof Lining fyrir Ace Air 300.
- Klæðning til að setja upp undir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
- Athugið passar fyrir árgerð 2018-2020
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
Umsagnir
Það er engin umsögn um þessa vöru