Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.990 kr.
Kozial glösin eru úr blöndu sem gerir glösin nánast óbrjótanleg.
Glösin henta bæði fyrir heita og kalda drykki og halda vel hitastigi drykkja.
Glæsileg og tímalaus hönnun
Tilvalið í útileguna, á pallinn, í pottinn nú eða sem falleg gjafavara!
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
3.495 kr.
Falleg glös í ferðalögin, einnig snilld í garðpartýin og heitapottinn.
- Stærð 40 cl
- Efni Acrylic 60% og 40% PS
-
1.995 kr.
Fallegt LED kerti í glerglasi.
- Hæð 15 cm
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
14.900 kr.
Borðstandur fyrir O-Grill, nánast ómissandi aukahlutur fyrir grillið.
- Samanbrjótanlegt og mjög auðvelt í notkun
- Hankar sem hægt er að hengja áhöld á
- Hilla undir borðplötunni
- Ø64,7 cm
- H65,6 cm
-
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg
-
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið -
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks