Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
124.900 kr.
Frístandandi fortjald með tengiopi/tunnel sem passar fyrir fjölbreytt úrval farartækja.
Tjaldið getur staðið frístandandi sem gerir kleyft að aka burtu frá því.
- Mjög létt og þægilegt í meðförum
- Stór ‘D’-laga inngangshurð með neti
- Lokun fyrir glugga
- Dýpt 220 cm
- Hæð 160 – 210 cm
- Þyngd 12,75 kg
- Athugið að einnig er mögulegt að kaupa svefntjald sem hægt er að hengja inn í tjaldið.
Ábending: Hefur verið mjög vinsælt fyrir Mink Camper, einnig á sendibíla / station bíla / pallhýsi / eldri týpur af A-Liner /og fl.
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
119.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi.
- Loftramminn er traustur og dúkurinn í hæðsta gæðaflokki
- Allt val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Brean er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Lengd: 365 cm
- Breidd: 215 cm
- Hæð: 190 cm
- Þyngd: 13.78 kg
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 3 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
- Stærð 1850 mm x 1350 mm
-
164.900 kr.
Uppblásið HUB skjóltjald úr gæðaefni og getur svo verið sérsniðið að þörfum hvers og eins.
Stílhrein og falleg hönnun.- Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
hægt að nota það þannið eitt og sér - Einnig er hægt að kaupa hliðar, svefntjald,
flugnanet og tengigöng til að tengja við bifreið - Tjaldið getur því staðið frístandandi eða tengt við bifreið
- Athugið að svefntjaldið stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Mjög einfalt að gera þetta tjald að draumatjaldinu
- Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
-
129.900 kr.
Létt og nett fortjald sem er fljótlegt og þægilegt að koma fyrir.
- Lengd 260 cm
- Dýpt 240 cm
- Hæð 235-265 cm
Ábending: Gæti líka hentað á 10 feta fellihýsi
-
21.900 kr.
Hlið með glugga sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Hægt að kaupa í stöku eins margar og þörf er á
- Einnig hægt að fá í stöku svefntjald, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjól - tjaldið að þörfum hvers og eins.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 4 metrar
-
289.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun. Rally Air Pro línan er afrakstur margra
ára stöðugra endurbóta í hönnun sem miðar að því að bæta ferðaupplifum notenda.- Auðvelt og þægilegt í uppsetningu
- Pumpa fylgir með
- Sérstaklega hannað fyrir húsbíla og aðra bíla svo hægt sé að aka frá og skilja tjaldið eftir meðan skroppið er frá
- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm + 100 cm
- Hæð 220 – 300 cm
- Þyngd 23,1 kg
- Hægt er að bæta við svefntjaldi til að stækka fortjaldið eða fjölga gistiplássum
-
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
-
15.950 kr.
ATH gengur ekki á Hobby og Adria
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC