Menu Close

Fotjald uppblásið ACTION AIR L – KAMPA

139.900 kr.

Frábært uppblásanlegt fortjald fyrir ferðalanga. Tjaldið er með tengigöng/tunnel sem passar við margar tegundir ferðavagna og bifreiða svo sem A-liner, pallhýsi, Sprinter og fleiri bifreiðir.

  • Uppblásanlegur rammi
  • Tjaldið er algjörlega frístandandi og er því hægt að aka frá því
  • Rúmgóð stofa með góðri lofthæð
  • Gluggar í fullri hæð
  • Vatnsheldur dúkur er fastur við tjaldið
  • 2L handpumpa fylgir með
  • Lengd 290 cm
  • Dýpt 270 cm
  • Hæð 205-235 cm
  • Þyngd 14,83 kg

Uppselt

Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.

Þyngd 16.02 kg
Mál 68 × 34 × 36 cm

Víkurverk mælir með...

  • 45.900 kr.

    Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
    Mjög fyrirferðarlítl.

    • Hæð 10 cm
    • Lengd 201 cm
    • Breidd 128 cm
    • Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm. Þvermál 48 cm.
    • Þyngd uppblásin 6,5 kg
    • Þyngd samansett 5,3 kg

  • 164.900 kr.

    Uppblásið HUB skjóltjald úr gæðaefni og getur svo verið sérsniðið að þörfum hvers og eins.
    Stílhrein og falleg hönnun.

    • Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
      hægt að nota það þannið eitt og sér
    • Einnig er hægt að kaupa hliðar, svefntjald,
      flugnanet og tengigöng til að tengja við bifreið
    • Tjaldið getur því staðið frístandandi eða tengt við bifreið
    • Athugið að svefntjaldið stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
    • Mjög einfalt að gera þetta tjald að draumatjaldinu