Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
34.900 kr.
Aksturshlíf til að hafa framan á hjólhýsum meðan ekið er.
- Passar vel á Adria vagna frá 223-250 cm breiða
- Polyester efni sem andar
- Verndar gegn flugum og ryki

Vörunúmer 1119120002064
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Uppblásnar markísur og skjólveggir, Allar vörur Kampa Dometic, Tjöld, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
15.995 kr.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
- Hentug svunta sem hefur tvö stór geymsluhólf með rennilás
- Geymsluhólfin ganga inn undir vagninn
- Einnig nokkur opin hólf utan á svuntunni svo sem fyrir skó eða annað smálegt
- Lengd 6 m
- Breidd 60 cm
- Litur grár

-
3.495 kr.
Þægileg hlíf yfir beislislásinn.
- Efni 100% PVC

- Efni 100% PVC
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
289.900 kr.Original price was: 289.900 kr..202.930 kr.Current price is: 202.930 kr..Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun. Rally Air Pro línan er afrakstur margra
ára stöðugra endurbóta í hönnun sem miðar að því að bæta ferðaupplifum notenda.- Auðvelt og þægilegt í uppsetningu
- Pumpa fylgir með
- Sérstaklega hannað fyrir húsbíla og aðra bíla svo hægt sé að aka frá og skilja tjaldið eftir meðan skroppið er frá
- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm + 100 cm
- Hæð 220 – 300 cm
- Þyngd 23,1 kg
- Hægt er að bæta við svefntjaldi til að stækka fortjaldið eða fjölga gistiplássum

-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm

-
1.595 kr.
Þægilegar festingar fyrir fortjaldsdúk.
4 stk í pakka.
- Einfalt að klemma á dúkinn og svo er hægt að hæla niður og festa

-
99.900 kr.Original price was: 99.900 kr..69.930 kr.Current price is: 69.930 kr..Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna aukatjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 175 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 190 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með













