Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
74.900 kr.
Svefntjald sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Frábært að geta bætt við svefnplássi eða til að stækka skjóltjaldið sjálft
- Stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
Víkurverk mælir með...
-
29.900 kr.
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjótjaldinu
- Hægt að tengja við margar tegundir og gerðir bifreiða, húsbíla
- Hefur verið vinsælt fyrir sporthýsi svo sem Mink Camper og Hero Ranger einnig margar gerðir bifreiða
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og svefntjald fyrir HUB skjóltjaldið sem
gerir svo auðvelt að sníða það að þörfum hvers og eins
-
12.900 kr.
Dúkur/botn sem passar í HUB skjóltjald.
- Eykur verulega á þæginding að hafa dúk í skjóltaldinu
- Hægt að kaupa í stöku
- Einnig hægt að kaupa í stöku svefntjald, hliðar með glugga, flugnanet og tengigöng sem gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
-
21.900 kr.
Hlið með glugga sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Hægt að kaupa í stöku eins margar og þörf er á
- Einnig hægt að fá í stöku svefntjald, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjól - tjaldið að þörfum hvers og eins.
-
7.490 kr.
Bólstrað og vel einangrandi flísteppi í Boracay 301 tjaldið.
- Hjálpar til við að halda góðum hita inni í tjaldinu
- Getur gert gæfumuninn í útilegunni og annarri útivist
- Einnig hægt að nota teppið í annað en útilegur
-
164.900 kr.
Uppblásið HUB skjóltjald úr gæðaefni og getur svo verið sérsniðið að þörfum hvers og eins.
Stílhrein og falleg hönnun.- Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
hægt að nota það þannið eitt og sér - Einnig er hægt að kaupa hliðar, svefntjald,
flugnanet og tengigöng til að tengja við bifreið - Tjaldið getur því staðið frístandandi eða tengt við bifreið
- Athugið að svefntjaldið stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Mjög einfalt að gera þetta tjald að draumatjaldinu
- Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
-
239.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni og öndun.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
2.990 kr.
Vörn fyrir fortjöld, uppblásnar markísur og skjólveggi.
- Hrindir frá sér vatni
- Verndar gegn UV geislum sólarinnar
- Niðurbrjótanlegt
- Ekki prófað á dýrum
- Phosphate frítt
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum við notkun
-
15.950 kr.
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC
Umsagnir
Það er engin umsögn um þessa vöru