Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Aukatjald Pro AIR Conservatory KAMPA” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
3.995 kr.
Hlíf yfir hjólaboga á eins öxla ferðavagn.
- Þægilegt og einfalt til að auka á notalegheitin
- Litur svartur
- Athugið að sogskálafestingarnar henta eingöngu fyrir ferðavagna með sléttum hliðum (ekki hrjúfum)
Uppselt
Vörunúmer AC0330
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Aukahlutir fyrir fortjöld, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
-
199.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
- Lengd 200 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Þyngd 20,8 kg
- Handpumpa fylgir með
Ábending: Gæti líka hentað fyrir 9 feta fellihýsi.
-
124.900 kr.
Frístandandi fortjald með tengiopi/tunnel sem passar fyrir fjölbreytt úrval farartækja.
Tjaldið getur staðið frístandandi sem gerir kleyft að aka burtu frá því.- Mjög létt og þægilegt í meðförum
- Stór ‘D’-laga inngangshurð með neti
- Lokun fyrir glugga
- Dýpt 220 cm
- Hæð 160 – 210 cm
- Þyngd 12,75 kg
- Athugið að einnig er mögulegt að kaupa svefntjald sem hægt er að hengja inn í tjaldið.
Ábending: Hefur verið mjög vinsælt fyrir Mink Camper, einnig á sendibíla / station bíla / pallhýsi / eldri týpur af A-Liner /og fl.
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi