Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
36.900 kr.
Sérsniðnar hliðar fyrir Partýtjald Zebo 2.0 og Enjoy partýtjöldin frá Brunner.
- Hliðarnar eru festar inn í ramma skálans með rennilásafestingum
- Einnig er hægt að festa hliðarnar saman með rennilásum ef þörf er á
- Þægileg geymslutaska fylgir
- Stærð 3 x 4,5 m
- Efni PU Polyester
- Þyngd 10,6 kg
Uppselt
Víkurverk mælir með...
-
14.995 kr.
Vandað og mjög fallegt ljósker sem sómir sér vel hvort sem er í útivistinni eða heimafyrir.
- Hægt að hengja upp á handfanginu eða láta standa og skreyta borðið
- Innbyggð endurhlaðanleg Li-Ion rafhlaða með USB snúru sem fylgir með
- Hlý hvít birta á ljósi
- Dimmanlegt ljós
- Litur grár
- Efni plast og bambus
- Stærð ø 17 x 28 cm
- Vinsæl tækifærisgjöf
-
3.995 kr.
Falleg sería með stórum perum sem alltaf er falleg sama hvar hún er sett upp.
- 10 perur á seríunni
- Mörg lítl LED ljós innan í hverri peru
- 20 cm milli hverrar peru
- Lengd 6,8 m
- 230V
- Má vera bæði innanhúss og utanhúss
Ábending: Hefur verið mjög vinsæl tækifærisgjöf.
-
82.900 kr.
Frábært partýtjald sem kemur standard sem burðargrind með þaki.
- Athugið að hliðar eru seldar sér
- Stærð 3 x 4,5 m
-
6.995 kr.
Klassískt lukt úr svörtu stáli og með fallegum loga.
- Hægt að stýra styrk logans
- Gengur fyrir 2 x AA rafhlöðum (ekki innifalið)
- Luktin getur ýmist staðið eða verið hengd upp
- Þvermál 11,6 cm
- Hæð 25 cm
- Litur svört með gulu handfangi
- Efni Stál
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
-
24.995 kr.
Þrýstijafnari 29mb m slöngu 5.900 kr fylgir ekki með!
Kaupa HÉR
Mjög vinsæll gasthitari sem er tilvalinn til að hita fortjaldið.- Stærð 38 x 24 x 39 cm
- Þyngd 4,5 kg
- 3 hitastillingar
- 4,2kW
- Hægt að tengja við gaskút, ATH slöngu með þrýstijafnara þarf að kaupa sér.
-
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V