Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.180 kr.
Sterkir ferhyrndir hælar úr galvaníseruðu stáli.
- Henta mjög vel fyrir gróft undirlag
- 4 stk í pakka
- Stærð 22 cm x Ø 8mm
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
995 kr.
Þægilegur gúmmíhamar með tréskafti og krók.
- Einstaklega hentugur til að lemja niður hæla og einnig til að plokka þá upp aftur
-
990 kr.
Öflugur hæll úr galvaníseruðu stáli.
- Enfalt að skrúfa niður í jörðina
- Er með festingarhring
- Stærð 42 cm
- Ø 8mm
-
3.390 kr.
Snagi sem er hægt að festa nánast hvar sem er, engar skrúfur eða lím.
Fjölnota því það er ekkert mál að taka hann af án vegsumerkja- Settið inniheldur einn snaga og eina Nano gel púða festingu
- Má þvo hann og hægt að festa aftur
- Burðarþol allt að 0,8 kg
- Litur svartur
- ø 6,5 cm
-
2.295 kr.
- Plastkskaft með þægilegu gripi
- Gúmmí hamarshaus
- Hentar vel til að festa niður tjaldhæla
- Stærð 28,5 cm x Ø 52 mm
- Þyngd 390 g
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
15.995 kr.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
- Hentug svunta sem hefur tvö stór geymsluhólf með rennilás
- Geymsluhólfin ganga inn undir vagninn
- Einnig nokkur opin hólf utan á svuntunni svo sem fyrir skó eða annað smálegt
- Lengd 6 m
- Breidd 60 cm
- Litur grár
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
259.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 330 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi