Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.790 kr.
Kozial glösin eru úr blöndu sem gerir glösin nánast óbrjótanleg.
Glösin henta bæði fyrir heita og kalda drykki og halda vel hitastigi drykkja.
Glæsileg og tímalaus hönnun
Tilvalið í útileguna, á pallinn, í pottinn nú eða sem falleg gjafavara!
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
-
5.995 kr.Original price was: 5.995 kr..4.796 kr.Current price is: 4.796 kr..Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
395 kr.
Vörulýsing
Nettur og þægilegur grill vírbursti, V – laga
Hreinsar vel óhreinindi
-
14.900 kr.
Borðstandur fyrir O-Grill, nánast ómissandi aukahlutur fyrir grillið.
- Samanbrjótanlegt og mjög auðvelt í notkun
- Hankar sem hægt er að hengja áhöld á
- Hilla undir borðplötunni
- Ø64,7 cm
- H65,6 cm
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir