Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
16.995 kr.
Allir gasskynjarar sem eiga að skynja própan eða bútan gas þarf að staðsetja nálægt gólfi.
- Ef gas berst inn í rýmið gefur skynjarinn frá sér viðvörunarhljóð.
- Hægt er að stilla skynjarann í samræmi við notkun og uppsetningu
- Hljóðstyrkur (píp): 85 dB max í 1 metra fjarlægð
- Skynjarinn er prófaður og kvarðaður með LPG og svífandi gasi
- Meðallíftími skynjara er um 10 ár
- Innbyggð festing
- BMAC2“ rammi
- Tengist við 12V kerfið
- Stærð 11,9 x 6 cm
- Eyðsla skynjara: 75mA
Uppselt
Þyngd | 1 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
69.995 kr.
Gasdeilir sem settur er í gashólfið til að skipta sjálfkrafa yfir á fullan gaskút þegar hinn tæmist.
- Hentar bæði fyrir húsbíla og hjólhýsi ef pláss er fyrir tvo gaskúta
- Gasrofi fyrir 2 gaskúta
- 2 stk Gasslanga með brotvörn 45cm
- Öryggisventill
- Millistykki fyrir bæði 8 mm og 10 mm gasrör
- 2 Jumbo háþrýstijafnarar, fyrir 5-10-11kg gaskúta
- 2 gasfilterar
- Hafið samband við Verkstæði Víkurverks til að panta tíma í ísetningu
- Ísetning kostar 22.900 kr
-
19.995 kr.
Gasskynjari með 12V tengi.
- Getur greint própan/bútan, kolmónoxið og fíkniefnalofttegundir.
- Gefur frá sér hljóðmerki til viðvörunar
- Hægt að hafa rafhlöðu til vara
- Stærð 7x11xH4 cm
-
16.995 kr.
Allir gasskynjarar sem eiga að skynja própan eða bútan gas þarf að staðsetja nálægt gólfi.
- Ef gas berst inn í rýmið gefur skynjarinn frá sér viðvörunarhljóð.
- Hægt er að stilla skynjarann í samræmi við notkun og uppsetningu
- Hljóðstyrkur (píp): 85 dB max í 1 metra fjarlægð
- Skynjarinn er prófaður og kvarðaður með LPG og svífandi gasi
- Meðallíftími skynjara er um 10 ár
- Innbyggð festing
- BMAC2“ rammi
- Tengist við 12V kerfið
- Stærð 11,9 x 6 cm
- Eyðsla skynjara: 75mA
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
17.995 kr.
Stjórnstöð fyrir sólarsellur.
- Slekkur sjálfkrafa ef birtuskilyrði eru ekki nægileg
- Spenna 12V
- Hámarksafl 300W
- Fjöldi tenginga 2
- Spenna 14,1V (A) – 14,3 (B) – 14,7 (C)
- Flotspenna 3,5V (A) – 13,8(B) – 13,5 (C
- Mál 115×90 H37 mm
-
79.800 kr.
Wifi netbúnaður fyrir ferðavagna. Búnaðurinn samanstendur af 4G loftneti og router
- Búnaðurinn hefur gefið góða raun í 30 löndum í Evrópu
- Búnaðurinn hefur einnig verið prófaður á Íslandi með góðum árangri
- Mjög gott netsamband og það fer lítið fyrir búnaðinum
- Hægt að tengja allt að 10 tæki við routerinn þinn
- Í samanburði við síma með 4G er 5x meiri styrkleiki og tenging við netið hvort sem verið er á ferðinni eða á áfangastað
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks, tímapantanir 5577720
- Ísetning á Verkstæði Víkurverks kostar 29.900 kr
-
79.995 kr.
Notar 2.2A á 500W stillingu, 4.5A á 1000W og 8.5A á 2000W
-
7.995 kr.
Rafmagnstengi til að hafa utaná ferðavögnum.
- Litur hvítt
- 230/12V, TV
-
Rafmagns tengiskott Schouko/CEE
- 230 V innstunga
- 3 pinna kló CEE
- 30 cm