Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Gúmmíhamar HIT – Brunner” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
24.995 kr.
Gasmælir sem mælir magnið á gaskútnum og sendir með Bluetooth. Passar bæði fyrir Android og IOS kerfi.
- Hentar öllum gaskútum (stál, ál, plast, trefjaplast) með hámarks þvermál 30 cm
- Skynjar hvað er mikið eftir á gaskútnum
- Bluetooth tenging
- Hugbúnaður bæði fyrir Android og IOS kerfi
- App fyrir snjallsíma eða spjaldtölvu fylgir (niðurhal)
- Gengur fyrir rafhlöðu AA (ekki endurhlaðanlegt)
- Einfalt í notkun
- Þvermál 29/31 cm
- Hæð3,2/4,1 cm
- Burðarþol allt að 50 kg
- Þyngd 580 gr
Hentar fyrir hjólhýsi, húsbíla, báta og einnig heima við gasgrillin.
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg
-
1.995 kr.
Þægileg brauðrist á gashelluna eða grillið
- Handhæg og auðveld í notkun
- Hægt að rista allt að 4 brauðsneiðar í einu
-
69.995 kr.
Gasdeilir sem settur er í gashólfið til að skipta sjálfkrafa yfir á fullan gaskút þegar hinn tæmist.
- Hentar bæði fyrir húsbíla og hjólhýsi ef pláss er fyrir tvo gaskúta
- Gasrofi fyrir 2 gaskúta
- 2 stk Gasslanga með brotvörn 45cm
- Öryggisventill
- Millistykki fyrir bæði 8 mm og 10 mm gasrör
- 2 Jumbo háþrýstijafnarar, fyrir 5-10-11kg gaskúta
- 2 gasfilterar
- Hafið samband við Verkstæði Víkurverks til að panta tíma í ísetningu
- Ísetning kostar 22.900 kr
-
4.495 kr.
Samlokujárn sem hentar bæði á eldavél sem og grillið og opinn eld.
- Hitafrítt handfang með læsingu
- Non-stick áferð
- Fullkomin stærð fyrir samlokuna
- Hentar bæði fyrir eldavél, grill og opinn eld
- Þyngd 380 gr
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
11.995 kr.
Stöðug og þægileg tveggja þrepa trappa.
- Stálgrind
- Rifflað gúmmí sem hálkuvörn á yfirborði þrepa
- Stærð 43x63xH18/38/43 cm
- Burðarþol allt að 150 kg
- Þyngd 4,1 kg
-
3.995 kr.
Stílhreinn og fallegur flautuketill úr ryðfríu stáli.
- Hægt að fella niður handfangið til að spara pláss
- Léttur og nettur
- Flautar við suðu
- 2 L
- Litur rauður
- Hægt að fá í fleirri litum rauður, gulur og blár.
-
3.995 kr.
Rafmagns breytiskott sem gott er að eiga
- 16A 3 pinna tengi með 230V innstungu m/loki
- Lengd 30 cm
-
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku
-
6.995 kr.
Hjólkoppi frá Hobby með Hobby logo
- Stærð 15″
- 1 stk í pakka