Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Roof Lining Ace Air 300 -KAMPA 2018-2020” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
351.920 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Stílhrein og falleg hönnun á Soul 390 sem getur hentað hvort sem er fyrir hjólhýsi eða húsbíla.
Uppselt
Vörunúmer 112AW0006S
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Tilboðsvörur, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
5.495 kr.
Hlíf yfir hjólaboga fyrir tveggja öxla ferðavagna
- Þægilegt og einfalt til að auka á notalegheitin
- Sogskálafestingar sem henta einungis fyrir ferðavagna með sléttum hliðum (ekki hrjúfa fleti)
-
15.950 kr.
ATH gengur ekki á Hobby og Adria
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC
-
29.900 kr.
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjótjaldinu
- Hægt að tengja við margar tegundir og gerðir bifreiða, húsbíla
- Hefur verið vinsælt fyrir sporthýsi svo sem Mink Camper og Hero Ranger einnig margar gerðir bifreiða
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og svefntjald fyrir HUB skjóltjaldið sem
gerir svo auðvelt að sníða það að þörfum hvers og eins
-
84.900 kr.
Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe
- Falleg viðbót við fortjaldið ef þörf er á stækkun
- Auðvelt að renna úr einum glugga af fortjaldinu til að koma aukatjaldinu fyrir
- Lengd 1.75m
- Breidd 1,9m
- Dýpt 1,8m