Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
351.920 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Stílhrein og falleg hönnun á Soul 390 sem getur hentað hvort sem er fyrir hjólhýsi eða húsbíla.
Uppselt
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
11.900 kr.
Sérsniðið Roof Lining fyrir Ace Air 300.
- Klæðning til að setja upp undir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
- Athugið passar fyrir árgerð 2018-2020
-
1.595 kr.
Þægilegar festingar fyrir fortjaldsdúk.
4 stk í pakka.
- Einfalt að klemma á dúkinn og svo er hægt að hæla niður og festa
-
99.900 kr.
Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna aukatjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 175 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 190 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
259.900 kr.Original price was: 259.900 kr..181.930 kr.Current price is: 181.930 kr..Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 330 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
2.990 kr.
Vörn fyrir fortjöld, uppblásnar markísur og skjólveggi.
- Hrindir frá sér vatni
- Verndar gegn UV geislum sólarinnar
- Niðurbrjótanlegt
- Ekki prófað á dýrum
- Phosphate frítt
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum við notkun