Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
351.920 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Stílhrein og falleg hönnun á Soul 390 sem getur hentað hvort sem er fyrir hjólhýsi eða húsbíla.
Uppselt
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
15.995 kr.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
- Hentug svunta sem hefur tvö stór geymsluhólf með rennilás
- Geymsluhólfin ganga inn undir vagninn
- Einnig nokkur opin hólf utan á svuntunni svo sem fyrir skó eða annað smálegt
- Lengd 6 m
- Breidd 60 cm
- Litur grár
-
199.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
- Lengd 200 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Þyngd 20,8 kg
- Handpumpa fylgir með
Ábending: Gæti líka hentað fyrir 9 feta fellihýsi.
-
5.495 kr.
Hlíf yfir hjólaboga fyrir tveggja öxla ferðavagna
- Þægilegt og einfalt til að auka á notalegheitin
- Sogskálafestingar sem henta einungis fyrir ferðavagna með sléttum hliðum (ekki hrjúfa fleti)
-
99.900 kr.
Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna aukatjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 175 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 190 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 4mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 3 metrar