Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
29.995 kr.
Ferðasalerni sem er bæði sterkt og fyrirferðarlítið.
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka alveg í sundur
- Sterkt handfang til að auðvelda flutning á losunarstað
- Efri tankur 15L
- Neðri tankur 21L
- Dýpt 45 cm
- Breidd 38,8 cm
- Hæð 44,8 cm
- Þyngd 4 kg
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum. -
14.995 kr.
Mjög hentugur 23L affallstankur.
- Langt handfang auðveldar að koma tanknum
fyrir og flytja hann á losunarstað - Auðvelt að tæma úr honum
- Mál tanksins cm: 50 (L) x 33 (B) x 25 (H).
- Lengd handfangs: 50cm.
- Þyngd: 3kg.
- Langt handfang auðveldar að koma tanknum
-
6.490 kr.
Nauðsynlegt að láta neysluvatnsfrostlög fylla vatnslagnir ferðavagnsins fyrir vetrargeymslu.
- Framleiddur sérstaklega fyrir Víkurverk
- Skilur ekki eftir sig bragð og lykt í lögnum
- Spornar gegn bakteríum og gerlum
- Heldur dælum smurðum og kemur í veg fyrir að þær festist
- 5L í hverjum brúsa
- Frostþol ef óblandaður allt að -45° C
- Frostþol ef blandaður 5L móti 2,5L vatn allt að -21°C
- Frostþol ef blandaður 5L móti 5L vatn allt að -10°C
-
2.995 kr.
Gæðasápa sem nær að hreinsa burtu óhreinindi sem yfirleitt er erfitt að ná af.
- Þægilegur spreybrúsi
- Notist ekki á glæra fleti
- Magn 500 ml
-
5.995 kr.
Nauðsynlegt til að passa sem best upp á ferðavagninn þegar hann er ekki í notkun.
- 1 kg af rakadrægum sandi fylgir með í pakkanum
- Sandurinn dregur að sér vatnið sem sígur svo niður í boxið
- 1 kg fyrir rými allt að 50 m3
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
- Það er æskilegt að hafa vaskafat eða bala undir rakagildruna
- Ef mikið er um hitasveiflur yfir geymslutímann gæti þurft að skipta um rakasand
- Gott er að eiga aukapoka af rakasandi sem er seldur í stöku ef skipta þarf um rakasand yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna