Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Club 440 fortjald.
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 440 cm
- Breidd 275 cm
Vörunúmer 1119120001199
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Dúkar í fortjöld, Aukahlutir fyrir fortjöld, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
Þyngd | 10 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku
-
21.900 kr.
Sérsniðið Roof lining fyrir Club 440 fortjald (árgerð 2021 og nýrri).
- Klæðning til að setja uppundir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi
-
2.995 kr.
Taska fyrir Gale lofdælu.
- Mjög hentug því hún passar fyrir dæluna sjálfa og fylgidót
- Handhægt að grípa með í ferðalagið
-
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
15.950 kr.
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
49.900 kr.
Tvær hliðar saman í hverjum pakka.
Athugið að þær passa fyrir Sunshine Air Pro 300 – 400 – 500.- Auðvelt að koma þeim fyrir
- Hægt að hæla niður
- Koma í þægilegri geymslutösku
- Gott að eiga svona sett ef þarf að auka á skjólið
-
11.900 kr.
Sérsniðið Roof Lining fyrir Ace Air 300.
- Klæðning til að setja upp undir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
- Athugið passar fyrir árgerð 2018-2020
-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm