Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Fortjald RALLY AIR PRO 330S Kampa/Dometi” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
16.950 kr.
Léttur og þægilegur dúkur með lykkjum á hverju horni svo auðvelt er að festa hann niður.
- Hentar vel undir markísur
- Hentar einnig vel í fortjöld á litlum tjaldvögnum
- Einnig vinsæll einn og sér til að hafa fyrir framan ferðavagna
- Stærð B250 x L300 cm
- Kemur í passlegum geymslupoka
Til á lager
Vörunúmer 1119120000447
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Dúkar í fortjöld, Aukabúnaður utan á vagna, Aukahlutir fyrir fortjöld, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
17.950 kr.
Léttur dúkur sem auðvelt er að þrífa og loftar í gegnum.
- UV þolinn
- Endurvinnanlegur
- Burðarpoki fylgir
- Stærð 250×300 cm
- Þyngd 350 gr pr fermetra = 2.625 kg
- Efni 100% PP
-
18.950 kr.
Sterkur og fallegur dúkur sem hægt er að nota einan og sér eða undir markísu.
- Hrindir vel frá sér vatni
- Auðvelt að þrífa
- UV þolinn
- Burðarpoki fylgir
- Stærð 250×300 cm
- Þyngd 500 g/pr fermetra = 3,75 kg
- Efni 30% PET og 70% PVC
-
-
990 kr.
Gulir plasthælar sem henta vel þegar festa þarf dúk við mjúkt yfirborð
- 6 stk í pakka
- Lengd 12 cm
- Ø 2 cm
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
29.900 kr.
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjótjaldinu
- Hægt að tengja við margar tegundir og gerðir bifreiða, húsbíla
- Hefur verið vinsælt fyrir sporthýsi svo sem Mink Camper og Hero Ranger einnig margar gerðir bifreiða
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og svefntjald fyrir HUB skjóltjaldið sem
gerir svo auðvelt að sníða það að þörfum hvers og eins
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 4 metrar
-
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
-
84.900 kr.
Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe
- Falleg viðbót við fortjaldið ef þörf er á stækkun
- Auðvelt að renna úr einum glugga af fortjaldinu til að koma aukatjaldinu fyrir
- Lengd 1.75m
- Breidd 1,9m
- Dýpt 1,8m
-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm