Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
3.900 kr.
Einangruð krús heldur morgunkaffinu eða teinu lengi heitu. Hún er gerð úr endingargóðu ryðfríu stáli og er nánast óslítandi. Þægilegt handfangið gefur þér kunnuglega „kaffibollatilfinningu“. Gegnsætt skrúfað lokið kemur í veg fyrir að þú hellir niður þegar þú ert að hreyfa þig. Auðvelt er að þrífa alla íhluti. Má fara í uppþvottavél.
- Stærð 450 ml.
- Sterk og endingagóð hönnun
- Fyrir heita og kalda drykki
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.