Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
3.900 kr.
Einangruð krús heldur morgunkaffinu eða teinu lengi heitu. Hún er gerð úr endingargóðu ryðfríu stáli og er nánast óslítandi. Þægilegt handfangið gefur þér kunnuglega „kaffibollatilfinningu“. Gegnsætt skrúfað lokið kemur í veg fyrir að þú hellir niður þegar þú ert að hreyfa þig. Auðvelt er að þrífa alla íhluti. Má fara í uppþvottavél.
- Stærð 450 ml.
- Sterk og endingagóð hönnun
- Fyrir heita og kalda drykki
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
8.695 kr.
Vinsæl vara
Fullkomin ruslafata / ruslataupoki í bílinn, ferðavagninn, útilegurnar o.fl.- Ruslafatan er mjúkur taupoki
- Handhægur rennilás á hliðinni til að auðvelda að taka innri pokann úr
- Auðvelt að festa upp hvar sem er
- Mál 27 x 18 x 40 cm
- Tekur 9L
- Efni ABS/100% endurunnar PET flöskur
- Litur svört
- Prófaðu líka Flextrash heima fyrir eða í vinnunni
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V
-
24.995 kr.
Þrýstijafnari 29mb m slöngu 5.900 kr fylgir ekki með!
Kaupa HÉR
Mjög vinsæll gasthitari sem er tilvalinn til að hita fortjaldið.- Stærð 38 x 24 x 39 cm
- Þyngd 4,5 kg
- 3 hitastillingar
- 4,2kW
- Hægt að tengja við gaskút, ATH slöngu með þrýstijafnara þarf að kaupa sér.
-
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg