Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
2.790 kr.
Einangrað og lofttæmt glas sem heldur drykkjum á fullkomnu hitastigi. Lokið er búið til úr sterku ryðfríu stáli, lokinu fylgir einnig þéttingur sem hægt er að fjarlægja til að auðvelda þrif. Má setja í uppþvottavél. BPA frítt.
- Stærð 300 ml.
- Sterk og þægileg hönnun
- Heldur heitu og köldu
Til á lager
Vörunúmer 1119600050853
Borðbúnaður, Glös og könnur, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
14.900 kr.
Borðstandur fyrir O-Grill, nánast ómissandi aukahlutur fyrir grillið.
- Samanbrjótanlegt og mjög auðvelt í notkun
- Hankar sem hægt er að hengja áhöld á
- Hilla undir borðplötunni
- Ø64,7 cm
- H65,6 cm
-
395 kr.
Vörulýsing
Nettur og þægilegur grill vírbursti, V – laga
Hreinsar vel óhreinindi
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
-
3.495 kr.
Vörunúmer 108CO045 Verð geta breyst án fyrirvara
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining