Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
4.900 kr.
Einangruð og lofttæmd flaska sem tryggir að kaldir eða heitir drykkir haldi hitastigi sínu meðan þú ert á ferðinni. Ryðfrítt stálið sem notað er í flöskuna hefur verið vandlega valið til að tryggja langlífi, auðvelda þrif og hreinlæti. Lekaheld, má setja í uppþvottavél. BPA frítt.
- Stærð 900 ml.
- Heldur heitu í 12 tíma og köldu 24 tíma
- Sterk og þægileg hönnun
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
995 kr.Original price was: 995 kr..398 kr.Current price is: 398 kr..Mjög fallegt og sígilt vatnsglas úr hágæða plasti frá Gimex.
-
395 kr.
Vörulýsing
Nettur og þægilegur grill vírbursti, V – laga
Hreinsar vel óhreinindi
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna
-
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi