Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Dýna Highrise 10 Single – KAMPA” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
2.900 kr.
Einangruð og lofttæmd flaska sem tryggir að kaldir eða heitir drykkir haldi hitastigi sínu meðan þú ert á ferðinni. Ryðfrítt stálið sem notað er í flöskuna hefur verið vandlega valið til að tryggja langlífi, auðvelda þrif og hreinlæti. Lekaheld, má setja í uppþvottavél. BPA frítt.
- Stærð 480 ml.
- Heldur heitu í 12 tíma og köldu 24 tíma
- Sterk og þægileg hönnun
Til á lager
Vörunúmer 1119600050847
Borðbúnaður, Glös og könnur, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið -
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
-
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir