Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
4.900 kr.
Einangruð og lofttæmd flaska sem tryggir að kaldir eða heitir drykkir haldi hitastigi sínu meðan þú ert á ferðinni. Ryðfrítt stálið sem notað er í flöskuna hefur verið vandlega valið til að tryggja langlífi, auðvelda þrif og hreinlæti. Lekaheld, má setja í uppþvottavél. BPA frítt.
- Stærð 900 ml.
- Heldur heitu í 12 tíma og köldu 24 tíma
- Sterk og þægileg hönnun
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
395 kr.
Vörulýsing
Nettur og þægilegur grill vírbursti, V – laga
Hreinsar vel óhreinindi
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
-
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið