Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Ketill DAYO Króm – Brunner” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
990 kr.
Kringlótt diskamotta úr basti.
- Létt og fyrirferðarlítil fyrir ferðalögin en sómir sér líka vel heimavið
- Fallegar margar saman við borðhaldið eða ein og sér undir skrautmuni
Til á lager
Vörunúmer 120NB1000980
Allar vörur Koopman, Borðbúnaður, Eldhúsáhöld, Smávörur, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
1.595 kr.
Fallegt LED kerti í glasi.
- Gefur fallegan bjarma
- Gengur fyrir rafhlöðum (fylgir ekki með)
- Litur á glasi svartur
-
1.990 kr.
Glæsilegur teketill úr glæru gleri.
- Tesía efst undir lokinu
- Viðrukennt fyrir matvæli
- BPA frítt
- Má fara í uppþvottavél
- Má nota á eldavél og gaseldavél
- 1,5 L
- Vinsæl tækifærisgjöf
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
3.595 kr.
Handhægur 20L vatnsbrúsi með krana.
- Auðvelt að hella úr, stútur fylgir
-
4.495 kr.
Samlokujárn sem hentar bæði á eldavél sem og grillið og opinn eld.
- Hitafrítt handfang með læsingu
- Non-stick áferð
- Fullkomin stærð fyrir samlokuna
- Hentar bæði fyrir eldavél, grill og opinn eld
- Þyngd 380 gr
-
19.995 kr.
Mjög vandað álpottasett sem handhægt er að stafla saman til að spara pláss.
Auðvelt að þrífa, „non stick“ áferð.- 4 pottar
- 1 panna
- 1 sigti
- 1 fjölnota skaft
- 2 lok
-
4.995 kr.
Fallgur svartur ketill úr ryðfríu stáli.
- Stærð 1,8 L
- H 14,5 cm
- H 21 cm með handfangi uppi
- Ø 18 cm
- Þyngd 420 gr