Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
2.995 kr.
Safntankshreinsir til að þrífa neðri hluta salerniskasettunnar, lágmark að hreinsa neðri kassann 2-3 sinnum á ári.
- Mikilvægt að eiga svona efni til að grípa til þegar best hentar
- Stuðlar að hreinlæti ferðasalernisins
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum
Uppselt
Þyngd | 2 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
2.995 kr.
Hentar vel til að viðhalda mjúkum gluggum úr PVC efni.
- Má einnig nota á vinyl og svipuð efni
- Fyllir upp í fíngerðar rispur
- Magn 250 ml
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum. -
3.900 kr.
Gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 90% niðurbrotsefni
- Anti-freeze með virkni allt að -20°C
- Magn 2L með mælistiku á umbúðum
- Hreinsandi og dregur úr líkum á ólykt
- Fylgið blöndunar upplýsingum sem eru á umbúðum
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
22.900 kr.
Ferðasalerni sem er bæði sterkt og fyrirferðarlítið.
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka alveg í sundur
- Klemmur á hliðum til að tengja saman efri og neðri tank
- Sterkt handfang til að auðvelda flutning á losunarstað
- Efri tankur 15L
- Neðri tankur 20L
- Dýpt 43,5 cm
- Breidd 36 cm
- Hæð 39,2 cm
- Þyngd 4,6 kg
-
2.995 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 5 ml fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
-
2.995 kr.
Frábært bón fyrir plast.
- Nauðsynlegt er að flöturinn sem á að bóna sé alveg hreinn
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum
- Magn 500 ml
-
790 kr.
Einstaklega hentugt fyrir salerni í ferðavögnum og bátum.
Má sturta niður bæði í ferðasalerni sem og almenn salerni.- Lífrænt og brotnar hratt niður
- Lyktarlaust
- Inniheldur Panthenol
- Hentar vel fyrir viðkvæma húð
- Hægt að nota í staðinn fyrir salernispappír
- Klútarnir henta líka til að sinna almennu hreinlæti
- 44 stk í hverjum pakka