Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
- You cannot add "Borð LINEAR 80 svart - Brunner" to the cart because the product is out of stock.
28.995 kr.
Hágæða borð með fallegri „steypuáferð“. Hæðarstillanlegir fætur sem dreyfa þyngdinni vel og auðvelda notkun á borðinu á ójöfnu yfirborði.
- Borðið er einstaklega létt og meðfærilegt
- Létt álgrind sem hægt er að fella saman
- Fyrirferðarlítið við geymslu og flutning
- Stærð H 72 x B 120 x D 70 cm
- Burðarþol allt að 30 kg
- Þyngd 5,2 kg
- Burðarpoki fylgir með
Uppselt
Vörunúmer 1119120000550
Stólar og borð, Borð, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
Þyngd | 5.75 kg |
---|---|
Mál | 120 × 70 × 59-72 cm |
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
36.900 kr.
Létt og fallegt borð á álgrind.
- Stillanlegar lappir
- Auðvelt að fella saman
- Þægilegt að þrífa
- Stærð á borði uppsett: L100 x B68 x H 50,5 – 75 cm
- Stærð á borði samansett: L100 x B68 cm x H 11 cm
- Burðarþol allt að 30 kg
- Þyngd 7,4 kg
-
7.995 kr.
Lítið borð eða kollur, þægilegur og fyrirferðalítill ferðafélagi.
- Samanfellanleg álgrind
- Bambus plötur
- Taska fylgir
- Stærð 32x24xH40 cm
- Samanbrotið 32x45x5 cm
- Þyngd 1.32
-
9.900 kr.
Þægilegur ferðafélagi hvort sem er í útilegur, útivistarferðir eða aðra viðburði.
- Stálgrind
- Efni 100% polyester og er því fljótt að þorna ef blotnar
- Stærð 57x50xH73,5
- Samanbrotinn 68cm x Ø 18 cm
- Burðarþol allt að 102 kg
- Þyngd 3,1 kg
-
3.995 kr.
Afar hentugt samanfellanlegt borð.
- Létt og þægilegt að grípa með í ferðir
- Litur svart
-
12.995 kr.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.