Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
62.900 kr.
Frábært partýtjald sem kemur standard sem burðargrind með þaki.
- Athugið að hliðar eru seldar sér
- Stærð 3 x 3 m
-
14.900 kr.
Þráðlaus, létt og lipur handryksuga sem er svo sannarlega þægileg í ferðalagið.
Nothæf bæði á þurrt eða blautt yfirborð.• Endurhlaðanleg Li-Ion rafhlaða
• Sogkraftur 5,5 kPa
• Þyngd einungis 1 kg
• Hægt að hlaða bæði á 12V eða 230V (180 cm snúra fylgir)
• HEPA filter sem má þvo
• Skaftið í mismunandi lengdum, framlengingarrör fylgja
• Fjórir mismunandi stútar
• Hljóðlát
• Safnbox tekur allt að 500 ml af ryki eða 120 ml vökva
• Hleðslustöð ýmist frístandandi eða veggfest -
5.995 kr.
Samanbrjótanlegur kollur eða fótskemill.
- Ál grind
- Bólstrað efni sem andar (100% polyester)
- Stærð 27x40xH45 cm
- Samanbrotinn 42x60x4 cm
- Burðarþol allt að 80 kg
- Þyngd 1,2 kg
Ábending: Hægt að breyta í lítið borð (því það er líka hægt að fá borðplötu sem passar ofan á sem er seld sér).
-
4.995 kr.
Fallegur ketill úr ryðfríu stáli.
- Stærð 1,8 L
- H 14,5 cm
- H 21 cm með handfangi uppi
- Ø 18 cm
- Þyngd 420 gr
-
2.295 kr.
- Plastkskaft með þægilegu gripi
- Gúmmí hamarshaus
- Hentar vel til að festa niður tjaldhæla
- Stærð 28,5 cm x Ø 52 mm
- Þyngd 390 g