Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.295 kr.
Mjög góður rakadrægur sandur sem hentar til notkunar í Kampa Damp Buster rakatækið.
- 1 kg af sandi í hverjum poka
- Athugið að það getur verið gott að eiga auka poka ef skipta þarf um sand í rakatækinu yfir geymslutímabílið
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
Afturkalla texta
Víkurverk mælir með...
-
4.495 kr.
Mjög hentug rakagildra sem hentar sérlega vel fyrir ferðavagna, sumarhús, báta, skúra, sólstofur og heimili.
- Hjálpar til við að draga í sig raka úr umhverfinu
- Rakinn safnast i rakasand sem setja þarf í efra hólfið
- Athugið að rakasandur er seldur sér
ATH rakasandur fylgir ekki
-
1.995 kr.
Lítið rakatæki fyrir ferðavagna.
- 2 x 400 gr pokar af rakadrægum sandi fylgir með í pakkanum
- Einnig vinsælt að nota í bifreiðar sem algengt er að safna í sig móðu
-
1.295 kr.
Rakadrægur sandur fyrir rakatæki
- Hvert kg dugar fyrir rými allt að 50 m3
- 1 kg af rakasandi í hverjum poka
- Getur verið gott að eiga auka poka ef skipta þarf um í
rakagildrunni yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
-
5.995 kr.
Nauðsynlegt til að passa sem best upp á ferðavagninn þegar hann er ekki í notkun.
- 1 kg af rakadrægum sandi fylgir með í pakkanum
- Sandurinn dregur að sér vatnið sem sígur svo niður í boxið
- 1 kg fyrir rými allt að 50 m3
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
- Það er æskilegt að hafa vaskafat eða bala undir rakagildruna
- Ef mikið er um hitasveiflur yfir geymslutímann gæti þurft að skipta um rakasand
- Gott er að eiga aukapoka af rakasandi sem er seldur í stöku ef skipta þarf um rakasand yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 4mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 3 metrar
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi
-
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
-
15.950 kr.
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC