Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
3.290 kr.
Falleg framreiðsluskál sem passa meðal annars við Savana matarstellið frá Brunner.
- Melamine plastefni án BPA
- Gúmmíhringur undir sem skriðvörn og minnka glamur
- Stærð Ø33 x 23 H 7 cm
Uppselt
Vörunúmer 900830067nc4p
Matar og kaffistell, Borðbúnaður, Skálar, Allar vörur Brunner, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
395 kr.
Vörulýsing
Nettur og þægilegur grill vírbursti, V – laga
Hreinsar vel óhreinindi
-
3.995 kr.
Vandaðar og litríkar könnur fyrir drykkina.
- Fjórir litir saman í pakka
- Litir: rauð, limegræn, gul, appelsínugul
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining