Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
139.900 kr.
Frábært uppblásanlegt fortjald fyrir ferðalanga. Tjaldið er með tengigöng/tunnel sem passar við margar tegundir ferðavagna og bifreiða svo sem A-liner, pallhýsi, Sprinter og fleiri bifreiðir.
- Uppblásanlegur rammi
- Tjaldið er algjörlega frístandandi og er því hægt að aka frá því
- Rúmgóð stofa með góðri lofthæð
- Gluggar í fullri hæð
- Vatnsheldur dúkur er fastur við tjaldið
- 2L handpumpa fylgir með
- Lengd 290 cm
- Dýpt 270 cm
- Hæð 205-235 cm
- Þyngd 14,83 kg

Uppselt
| Þyngd | 16.02 kg |
|---|---|
| Mál | 68 × 34 × 36 cm |
Víkurverk mælir með...
-
45.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 201 cm
- Breidd 128 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm. Þvermál 48 cm.
- Þyngd uppblásin 6,5 kg
- Þyngd samansett 5,3 kg

-
164.900 kr.
Uppblásið HUB skjóltjald úr gæðaefni og getur svo verið sérsniðið að þörfum hvers og eins.
Stílhrein og falleg hönnun.- Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
hægt að nota það þannið eitt og sér - Einnig er hægt að kaupa hliðar, svefntjald,
flugnanet og tengigöng til að tengja við bifreið - Tjaldið getur því staðið frístandandi eða tengt við bifreið
- Athugið að svefntjaldið stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Mjög einfalt að gera þetta tjald að draumatjaldinu

- Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
84.900 kr.
Uppblásinn skjólveggur sem er mjög auðveldur í uppsetningu, bara hæla og pumpa.
Með Air Break Connector (fylgir ekki með) er hægt að tengja skjólvegginn við vagninn þinn eða Dometic uppblásið fortjald.
- Pumpað í á einum stað (tekur 4 mín.)
- Taska fylgir
- Hægt að hæla niður
- Stög fylgja
- Lengd 6,8 m
- Hæð 1,4 m
- Athugið að handpumpa fylgir ekki með
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)

-
2.990 kr.
Vörn fyrir fortjöld, uppblásnar markísur og skjólveggi.
- Hrindir frá sér vatni
- Verndar gegn UV geislum sólarinnar
- Niðurbrjótanlegt
- Ekki prófað á dýrum
- Phosphate frítt
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum við notkun

-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm

-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með











