Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
9.900 kr.
Blöndunartæki og vatnskrana í eldhúsið í tjaldvagninn.
- Alltaf hafa sturtu innan seilingar og hreinsitæki í farangrinum hvert em farið er
- Vatnsdælan er rafhlöðudrifin
- Sturtuhaus og kranahaus fylgja með, einfalt að skipta á milli
- Passar bæði í Camp-let og frístandandi eldhús
Vörunúmer 113900060515
Camp-let varahlutir, Vatnsvörur, Isabella, Blöndunartæki og vatnsvörur, Camp-let, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
9.500 kr.
Vatnsílátið er samanfellanlegt og er ómissandi fyrir útivist.
- Auðvelt að hita vatn og nota vatnsílátið til að búa til útisturtu
- Viðurkennt fyrir matvæli
- Auðvelt að fella saman til að spara pláss
- Harður botn til að auka á stöðugleika
- Lok með gati fyrir vatnsslöngu
- Lok til flutnings án gats
-
290.000 kr.
Eldhús fyrir Camplet tjaldvagn.
- Með helluborði, vask og krana
- Frábær viðbót við tjaldvagninn
-
49.900 kr.
Sérsniðnar yfirdýnur í Camplet tjaldvagna.
- Passar vinstra megin (þegar horft er á tjaldvagninn aftanfrá)
- Litur grár
-
49.900 kr.
Sérsniðnar yfirdýnur í Camplet tjaldvagna.
- Passar hægra megin (þegar horft er á tjaldvagninn aftanfrá)
- Skorið er úr fyrir hjólaskálinni hægra megin
- Litur grár
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
99.900 kr.
XQ MAX uppblásin Spa heitur nudd pottur. 3 – 4 manna. 600 lítrar.
- Nudd dæla 600 W
- Hitari 1200 W
- Hámarkshiti 40°
-
495 kr.
Nauðsynlegt ef tengja á saman PEH vatnsrör við gúmmíslöngu.
-
49.900 kr.
Vatnshitari sem gefur stöðugt heitt vatn – hvar sem er og hvenær sem er.
- Fullkomið að geta fengið heitt vatn við hvaða útivist sem er
- Hægt er að fá heitt vatn úr krana eða sturtuhaus
- Stillanlegur vatnshiti, hitar í allt að 30-55°C
- Öflugt vatnsrennsli, allt að 2,5 L á mínútu
- Sjálfvirkt kveikjukerfi
- Innbyggður öryggisbúnaður
- Burðarhandföng
- Burðartaska fylgir meðÁbending: Algengustu gaskútarnir með viðeigandi þrýstijafnara passa við (Ath fylgir ekki með)
-
14.995 kr.
Mjög þétt og endingargóð vatnsdæla.
- Hljóðlát
- Létt og fyrirferðarlítil
- Auðvelt að þrífa
- Getur verið utanáliggjandi
- 19L/min
- 1,1 bar
- 12V