Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
34.900 kr.
Hurðin er uppblásin eins og annað sem tilheyrir Air Break línunni.
Niður með hliðunum er rennilás sem nýtist til að tengja hurðina
við Air Break skjólveggi sem eru árgerð 2022 og nýrri.
- Einfalt að leggja hurðina á jörðina og pumpa í
- Lengd 2,25 m
- Hæð 1,4 m
- Athugið að handpumpa fylgir ekki með
Víkurverk mælir með...
-
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi
-
29.900 kr.
Hér er ein hlið sem er uppblásin og tilheyrir Air Break línunni. Einstaklega einfalt í notkun.
- Skjólveggurinn lagður á jörðina og pumpað í á einum stað
- Hægt að hæla niður
- Stög fylgja
- Lengd 2,25 m
- Hæð 1,4 m
- Athugið að handpumpa fylgir ekki með
-
2.995 kr.
Taska fyrir Gale lofdælu.
- Mjög hentug því hún passar fyrir dæluna sjálfa og fylgidót
- Handhægt að grípa með í ferðalagið
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
3.995 kr.
Hlíf yfir hjólaboga á eins öxla ferðavagn.
- Þægilegt og einfalt til að auka á notalegheitin
- Litur svartur
- Athugið að sogskálafestingarnar henta eingöngu fyrir ferðavagna með sléttum hliðum (ekki hrjúfum)
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 4mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 3 metrar
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
289.900 kr.Original price was: 289.900 kr..202.930 kr.Current price is: 202.930 kr..Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun. Rally Air Pro línan er afrakstur margra
ára stöðugra endurbóta í hönnun sem miðar að því að bæta ferðaupplifum notenda.- Auðvelt og þægilegt í uppsetningu
- Pumpa fylgir með
- Sérstaklega hannað fyrir húsbíla og aðra bíla svo hægt sé að aka frá og skilja tjaldið eftir meðan skroppið er frá
- Lengd 260 cm
- Dýpt 260 cm + 100 cm
- Hæð 220 – 300 cm
- Þyngd 23,1 kg
- Hægt er að bæta við svefntjaldi til að stækka fortjaldið eða fjölga gistiplássum