Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
49.900 kr.
Vatnshitari sem gefur stöðugt heitt vatn – hvar sem er og hvenær sem er.
- Fullkomið að geta fengið heitt vatn við hvaða útivist sem er
- Hægt er að fá heitt vatn úr krana eða sturtuhaus
- Stillanlegur vatnshiti, hitar í allt að 30-55°C
- Öflugt vatnsrennsli, allt að 2,5 L á mínútu
- Sjálfvirkt kveikjukerfi
- Innbyggður öryggisbúnaður
- Burðarhandföng
- Burðartaska fylgir meðÁbending: Algengustu gaskútarnir með viðeigandi þrýstijafnara passa við (Ath fylgir ekki með)

Uppselt
Vörunúmer 1119120000829
Gasvörur, Vatnsvörur, Smávörur, Blöndunartæki og vatnsvörur, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
| Þyngd | 10 kg |
|---|
Víkurverk mælir með...
-
9.500 kr.
Vatnsílátið er samanfellanlegt og er ómissandi fyrir útivist.
- Auðvelt að hita vatn og nota vatnsílátið til að búa til útisturtu
- Viðurkennt fyrir matvæli
- Auðvelt að fella saman til að spara pláss
- Harður botn til að auka á stöðugleika
- Lok með gati fyrir vatnsslöngu
- Lok til flutnings án gats

-
9.995 kr.
Stílhrein hönnun og mikið notagildi. Getur bæði hitað eða verið vifta.
- Kubbslaga lögunin gerir að verkum að hann er nokkuð stöðugur
- Öryggisrofi slekkur á ofninum ef hann fellur um koll
- Stærð 23x12x17 cm
- Þyngd 250 gr
- 750W-1500W
- Notar 230V
- Frábær í fortjaldið í útilegunni

-
-
9.900 kr.
Blöndunartæki og vatnskrana í eldhúsið í tjaldvagninn.
- Alltaf hafa sturtu innan seilingar og hreinsitæki í farangrinum hvert em farið er
- Vatnsdælan er rafhlöðudrifin
- Sturtuhaus og kranahaus fylgja með, einfalt að skipta á milli
- Passar bæði í Camp-let og frístandandi eldhús

þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku

-
19.995 kr.
Mjög vandað álpottasett sem handhægt er að stafla saman til að spara pláss.
Auðvelt að þrífa, „non stick“ áferð.- 4 pottar
- 1 panna
- 1 sigti
- 1 fjölnota skaft
- 2 lok

-
14.995 kr.
Mjög þægilegt tvöfalt þrep með hálkuvörn.
Breið þrep.- Stærð 55 x 62,5 x H18/38 cm
- Þyngd 4,5kg
- Burðargeta 150kg

-
4.995 kr.
Léttur og nettur sópur með stillanlegu álskafti.
Einnig hægt að breikka sópinn sjálfan frá 19 cm í 26,5 cm.- Stærð 125×26,5 cm
- Samanbrotinn stærð 69×19 cm
- Þyngd 450 gr

-
4.995 kr.
Fallgur svartur ketill úr ryðfríu stáli.
- Stærð 1,8 L
- H 14,5 cm
- H 21 cm með handfangi uppi
- Ø 18 cm
- Þyngd 420 gr

















