Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
17.900 kr.
Hannað til að passa í sem flestar tegundir húsbíla, þar á meðal Fiat Ducato, Ford Transit, Mercedes Sprinter og Vito, Peugeot Boxer, Renault Master og VW Transporter.
- Ein motta fyrir framrúðu og tvær fyrir hliðarrúður í hverri pakkningu
- Passar að það haldist svalt á sumrin og hlýtt yfir veturinn
- Fest upp með sogblöðkum sem auðvelt er að nota
- Sogblöðkurnar eru svartar að lit og hleypa ekki inn birtu
- Gert út 7 lögum af efni
- Prófað í -20°C yfir í +50°C
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 4 metrar
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 4mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 3 metrar
-
269.900 kr.
Club Air Pro 260 D/A er hannað til að henta fjölbreyttu úrvali farartækja
og gera kleift að skilja fortjaldið eftir á staðnum á meðan ekið er um nærliggjandi svæði.- Hentar vel fyrir húsbíla, sendibíla o.fl.
- Auðvelt í uppsetningu, pumpað í á einum stað
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 260 cm
- Dýpt 240 cm
- Hæð 180 – 225 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
5.995 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Drive Away kit frá Telta til að festa í rennu húsbíla og auðvelda að aka frá tjaldinu.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
19.995 kr.
Sterkur og áberandi lás á beisli ferðavagna
- Gulur að lit
- 2 stk lyklar fylgja
- Passar fyrir ALKO, AKS 2004, AKS 3004 og AKS 10
-
4.995 kr.
Breið og þægileg upphækkun sem auðveldar að hafa ferðavagninn í réttri stöðu.
- Stoppari fylgir með sem eykur verulega á þægindin við notkun
- Hliðarhandfang á stopparanum
- L46 cm, B18 cm, H11 cm
-
15.900 kr.
Armur/kjálki á beisli hjólhýsa með AKS beislislás.
- Hægri kjálkinn AKS2004/AKS3004
- Athugið að það þarf bæði hægri og vinstri kjálka til að halda utan um kúluna á beislinu
-
9.995 kr.Original price was: 9.995 kr..4.998 kr.Current price is: 4.998 kr..Álbúkkar sem auka á stöðugleika húsbílsins í kyrrstöðu.
- Stöðugleiki á bílnum er mjög mikilvægur og eykur
á þægindin - 1 stk getur borið allt að 1000 kg
- Stöðugleiki á bílnum er mjög mikilvægur og eykur
-
199.900 kr.
ATC stöðugleikabúnaður eykur stögðugleika og öryggi í akstri með hjólhýsi og hentar því einstaklega vel við íslenskar aðstæður.
- ATC stöðugleikabúnaðurinn dregur úr líkum á að hjólhýsi rási í akstri á ójöfnum vegi og við vindhviður
- Búnaðurinn er settur við öxul og við bremsubúnað
- Hentar fyrir hjóhýsi sem eru á einum öxli
- Nauðsynlegt að bifreið hafi 13 pinna tengi
- Gaumljós sem sett er á beislið gefur til kynna að búnaðurinn sé virkur
- Rautt gaumljós gefur til kynna að búnaðurinn virkar ekki sem skildi og skal þá strax hafa samband við Verkstæði Víkurverks
- Athugið að ATC stöðgleikabúnaðurinn frá AL-KO passar einungis fyrir hjólhýsi á Alko undirvagni
- Búnaðurinn þarfnast ísetningar á Verkstæði Víkurverks
- Ísetningin kostar 49.000 kr