ÓSKA EFTIR TÍMA Á VERKSTÆÐI

Tegund
HOBBYADRIAFENDTAðrar tegundir

Takk fyrir að óska eftir tíma á verkstæði Víkuverks

Þetta gerist næst:

1. Þú færð sjálfvirkt svar í pósti sem staðfestir að við höfum móttekið þína beiðni.

2. Við sendum þér svo annan póst með upplýsingum um tíma sem eru lausir.

Vertu til er vorið kallar á þig

Er ferðavagninn klár fyrir ferðasumarið 2020?

Vantar þig varahluti, núna er rétti tíminn til að panta varahluti í ferðavagninn þinn. Við viljum vekja athygli á því að varahlutir geta tekið talsverðan tíma að berast til okkar frá erlendum birgjum okkar. Einnig viljum við benda ykkur á að lausum tímum á verkstæðið fyrir sumarið 2020 fer fækkandi. Þá er um að gera að panta tíma sem fyrst, svo allt verði klárt fyrir sumarið.  Hlökkum til að sjá ykkur, ávallt heitt á könnuni.

Kærar kveðjur, starfsfólk Víkurverks.